Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lágmarksgeymsluþol
ENSKA
minimum storage life
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samkvæmt 1. mgr. 2. gr. tilskipunar ráðsins 79/373/EBE frá 2. apríl 1979 um markaðssetningu blandaðs fóðurs varir lágmarksgeymsluþol fóðurblöndu meðan hún heldur séreiginleikum sínum við rétt geymsluskilyrði.

[en] Article 2(l) of Council Directive 79/373/EEC of 2 April 1979 on the marketing of compound feedingstuffs(5) defines the minimum storage life of a compound feedingstuff as lasting until that date until which, under proper storage conditions, that feedingstuff retains its specific properties;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/16/EB frá 10. apríl 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 79/373/EBE um markaðssetningu blandaðs fóðurs og tilskipun ráðsins 96/25/EB um dreifingu fóðurefnis

[en] Directive 2000/16/EC of the European Parliament and the Council of 10 April 2000 amending Council Directive 79/373/EEC on the marketing of compound feedingstuffs and Council Directive 96/25/EC on the circulation of feed materials

Skjal nr.
32000L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira